EGF Serum Special Edition inniheldur okkar margverðlaunaða EGF Serum (30 ml) og þrjár lúxusprufur af áhrifaríkum BIOEFFECT vörum: EGF Eye Serum (3 ml), EGF Essence (15 ml) og Hydrating Cream (7 ml). Afmælisútgáfan er myndskreytt af íslensku listakonunni Heiðdísi Helgadóttur með brennisóleyjum sem blómstra um allt Ísland á sumrin.
EGF Serum Special Edition er á sama verði og EGF Serum 30 ml.