Sögur.
Sögur af BIOEFFECT, vörurnar okkar í fréttum og annar fróðleikur.
- Rútínur
Góð ráð: Af hverju verður húð okkar þurr í kulda og frosti?
Veturinn er töfrandi tími og kallar fram óviðjafnanlega mynd af glitrandi snjóbreiðum, huggulegum arineldum og fólki að skíða niður snævi þaktar hlíðar. En jafn töfrandi og veturinn getur verið, fylgja honum líka vandamál eins og þurr og ert húð.
- Vörur
Kraftmikil nýjung fyrir augnsvæðið: EGF Power Eye Cream.
Öflugt augnkrem sérstaklega þróað fyrir þroskaða og þurra húð.
- Vörur
Orkuskot á nýju ári.
Hér eru tillögur og hugmyndir að nokkrum nýjum lífsstílsvenjum sem tilvalið er að tileinka sér á nýju ári.
- Vörur
Gjafahugmyndir.
Hér finnur þú fullkomnu gjöfina. Hvort sem það er afmælisgjöf, gjöf undir tréð, í skóinn eða einfaldlega eitthvað til að gleðja þig eða einhvern nákominn. Sama hvert tilefnið er þá mun gjöf frá BIOEFFECT gleðja.
- Vörur
BIOEFFECT X Þórdís Erla Zoëga.
Í ár eru einstaklega fallegu gjafasettin unnin í samstarfi við listakonuna Þórdísi Erlu Zoëga. Það er árleg hefð hjá BIOEFFECT að velja íslenska listakonu til að vinna með og við erum virkilega stolt og ánægð með samstarfið við Þórdísi Erlu.
- Vörur
Vísindi og virkni.
Í ár eru gjafasettin unnin í samstarfi við listakonuna Þórdísi Erlu Zoëga og innihalda úrval vinsælustu húðvara BIOEFFECT. Gjafasettin eru á allt að 25% lægra verði en ef vörurnar eru keyptar stakar.
- VörurRútínur
Hinn fullkomni ferðafélagi fyrir hreina og vel nærða húð: BIOEFFECT Travel Cleansing Set.
Djúp og góð hreinsun, hvert sem ferðinni er heitið.