EMBRACE THE EFFECT
Hönnuð af Kristjönu S Williams.
Viltu vinna gjafasett?
Í ár eru gjafasettin okkar myndskreytt af listakonunni Kristjönu S Williams. Þau innihalda einstakar húðvörur sem eru framleiddar með aðferðum byltingarkenndrar líftækni og búnar til úr hreinum og virkum innihaldsefnum.
Skráðu þig á póstlistann og þú gætir unnið eitt af gjafasettunum okkar.
Skoða Persónuverndarstefnu og fyrirvara.
Skráningu líkur 23:59, 13. október. Vinningshafar verða dregnir út þann 14. október.
