EMBRACE THE EFFECT
Við sendum þér og þínum hátíðarkveðjur með ósk um ljómandi gott nýtt ár.
Vísindi og virkni.
EGF Power Eye Cream dregur sýnilega úr ásýnd fínna lína og hrukka auk þess að vinna á baugum, þrota og þurrki á áhrifaríkan hátt. Fyrir vikið verður augnsvæðið sléttara og þéttara.
Velkomin í verslun okkar.
Í verslun BIOEFFECT á Hafnartorgi starfar sérþjálfað starfsfólk með mikla þekkingu og reynslu í húðráðgjöf. Þar bjóðum við upp á byltingakennda þjónustu í húðmælingu sem gefur nákvæmar upplýsingar um ástand húðarinnar. Þú greiðir 4.900 kr. fyrir húðmælinguna og notar svo upphæðina upp í vöruúttekt í versluninni. Við hlökkum til að taka á móti þér á Hafnartorgi.